Ættarmót nálgast óðfluga!!!

Nú fer þetta alveg að bresta á - gaman, gaman!!!  Mæting virðist verða góð, margir búnir að skrá sig og eflaust fleiri að huga að skráningu.  Okkur þætti vænt um að sem flestir skrái sig fyrir fimmtudag þannig að við getum áætlað hvað við þurfum að kaupa inn af veitingum og þess háttar.  Veðurspá er góð fyrir helgina - norðanátt og næsheit, aldrei þessu vant Cool  Annars er veður búið að vera gott síðustu daga, þó svo að bændur í ættinni dansi regndans öll kvöld.  Endilega skráið ykkur sem flest og sem fyrst...  Kveðja, Helgabörn og þeirra viðhengiSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæhó!

Ég verð með ykkur í anda, þetta á örugglega eftir að takast roooosalega vel enda klikkar aldrei stemningin þegar þessi hópur kemur saman ;)  Bestu kveðjur til ykkar nær og fjær :)

 kv Aldís

Aldís Helga Egilsdóttir (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 13:02

2 identicon

hver er í fýlu  ekki ég

Dagrún (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 19:57

3 identicon

Nú þykir mér lambhagadraugarnir fara hamförum í stjörnuspánni og fara frjálslega með höfundinn.

viðar Jónsson (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 20:01

4 identicon

Hæ.

Ég held að það sé nú allt í lagi að sleppa regndansinum í kvöld!! Þetta hafa verið svo ansi góðar skurpur í dag og allt í lagi að það rigni ekki meira fyrr en á sunnudagskvöldið.

Kveðjur frá Selalæk 2 

Kristín Bragadóttir (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 17:38

5 identicon

engar áhyggjur... það verður sungin sólarsamba í fyrramálið!

Hafdís (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Selalækjarættarmót 2007

Höfundur

Helgabörn
Helgabörn

Spurt er

Hvernig fannst þér ættarmótið heppnast?

Nýjustu myndir

  • Arnar Steinn og Helgi Svanberg
  • svo var brenna
  • Ármann, Viðar, Árni og Sæmundur
  • Sjöfn að æsa Brynjar Bjarma upp
  • Guðný, Sesselía, Þórir og Birta
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband